Meaningful Youth Participation in Road Safety


Meaningful Youth Participation in Road Safety
11.10.2019
11:00 - 11:45
Gullteigur
Um fyrirlestur

Í þessum fyrirlestri er farið yfir YOURS verkefnið og hvernig má virkja ungt fólk til verka í umferðaröryggismálum og sýnt og sagt frá dæmum hvað það varðar. Farið er yfir góðar leiðir til að virkja ungt fólk með í verkefni sem þessi með þeim árangri að gera samfélagið öruggara fyrir þau sjálf og alla aðra sem að málinu koma.

Fyrirlesturinn fer fram á ensku.