Hjólreiðaslys – hjólreiðamenning


Hjólreiðaslys – hjólreiðamenning
12.10.2019
09:00 - 09:45
Hvammur
Um fyrirlestur

Undanfarin 10 ár hefur orðið sprenging í öllum gerðum hjólreiða á Íslandi. Samfara þessari aukningu í hjólreiðum hefur slysum fjölgað. Í erindinu verður fjallað um þessa þróun og hvað er vitað um þessi slys. Hvað er hægt að gera til að sporna gegn slysum? Hver er þáttur hjólreiðamenningar og hönnunar?