Umferðarslys á Íslandi – Slysatölfræði og slysakort


Umferðarslys á Íslandi – Slysatölfræði og slysakort
12.10.2019
11:00 - 11:45
Hvammur
Um fyrirlestur

Í erindinu er farið yfir þróun umferðarslysa á Íslandi síðustu ár og verður m.a. spáð fyrir um hvernig tölur ársins 2019 munu líta út, byggt á tölfræði fyrsta hálfa árið.  Einnig verður nýtt slysakort Samgöngustofu kynnt og skoðað hvernig kortið getur nýst almenningi.