Sýningarsvæðið


Sýningarsvæðið

Veggspjaldasýningin á Grand hótel Reykjavík verður  í tvennu lagi. Verkefni, kannanir og rannsóknir eru kynntar í andyrinu að ráðstefnusalnum Gullteig og fyrirtæki kynna öryggisvörur við ráðstefnusalinn Hvamm.