• +4
    Sæbjörg

    Sæbjörg

    Föstudagurinn 15.október 20.00 - 22.00

    Við bjóðum ráðstefnugesti velkomna til móttöku sem haldin er um borð í skólaskipinu Sæbjörg sem liggur við austurbakka hjá Hörpu. Boðið verður upp á léttar veitingar og ljúfa tónlist Ágústu Evu Erlendsdóttur, söng- og leikkonu.

    Það má engin missa af þessari skemmtilegu kvöldstund um borð. Kynnast fólki, deila reynslu og spjalla saman á óformlegri samkoma þar sem ráðstefnugestir blanda geði og rabba saman yfir léttum veitingum.