Ráðstefnan


Ráðstefnan Slysavarnir er haldin á tveggja ára fresti og er nú haldin í þriðja sinn. Ráðstefnan fer fram á Grand Hótel, Reykjavík dagana 11. og 12. október.

Til ráðstefnunnar er kallað fagfólki úr ýmsum stéttum sem vinna að slysavörnum og öryggismálum á Íslandi. Þátttakendur af öllu landinu koma saman og má þar nefna starfsfólk ferðaþjónustu, starfsfólk stoðþjónustu, fulltrúa tryggingafélaga, fulltrúa löggæslu, heilbrigðisstarfsmenn og fleiri sem láta sig slysavarnir og öryggismál varða.


Ráðstefnan fer fram samhliða í tveim sölum. Allt að tuttugu fyrirlestrar flytja áhugaverða fyrirlestra ýmist á íslensku eða ensku.
Samhliða ráðstefnunni er efnt til veggspjaldasýningar (Poster walk) þar sem ráðstefnugestir geta kynnt sér fróðleik um slysavarnir bæði unnin verkefni og niðurstöður rannsókna.