Landsbjörg notar vefkökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.
Nánar um vefkökunotkun
Go to navigation .
Í fyrirlestri sínum mun Þórður fjalla um viðhorfsmótun ungra ökumanna og hvernig er tekið á móti þeim í umferðinni eftir að þeir eru komnir með próf. Hverjar eru áskoranirnar í kennslunni og hvernig gengur að hafa áhrif á hegðun. Hér er mannlegi þátturinn sem skiptir öllu máli í forgrunni.
Þórður Bogason hefur í áratugi starfað sem ökukennari og situr í stjórn Ökukennarafélags Íslands.