Eldgosið á Reykjanesi - stýring ferðamanna og slysavarnir


Eldgosið á Reykjanesi - stýring ferðamanna og slysavarnir
15.10.2021
16:00 - 16:45
Gullteigur B
Um fyrirlestur

Eldgosið á Reykjanesi er líklega vinsælasta gos íslandssögunnar ef svo má að orði komast en tugþúsundir innlendra sem erlendra ferðamanna hafa lagt leið sína á gosstöðvarnar. Því hafa fylgt margar áskoranir og í fyrirlestrinum verður fjallað um hvernig stýringu ferðamanna var háttað, hvað var vel gert og af hverju getum við lært. Þrátt fyrir að stýring ferðamanna sé samofin slysavörnum horfum við einnig á það hvað við gerðum í slysavörnum og hvort við mundum vilja gera eitthvað öðruvísi í næsta gosi.