Engin banaslys á sjó er ekki sjálfgefinn árangur


Engin banaslys á sjó er ekki sjálfgefinn árangur
16.10.2021
10:00 - 10:45
Gullteigur A
Um fyrirlestur

"Ekkert banaslys á sjó" er fyrirsögn sem við erum farin að sjá í fréttamiðlum en sá árangur er ekki sjálfgefinn. Í erindi sínu fer Hilmar Snorrason skólastjóri Slysavarnaskóla sjómanna yfir hvað þarf tl að ná þannig árangri og hvernig breytt öryggismenning ásamt öflugri fræðslu svo ekki sé talað um þátttöku atvinnugreinarinnar skilar okkur þann stað sem við viljum vera á.