Slys á rafhlaupahjólum


Slys á rafhlaupahjólum
15.10.2021
15:00 - 15:45
Gullteigur A
Um fyrirlestur

Notkun rafhlaupahjólahjóla hefur margfaldast hérlendis, sérstaklega á höfuðborgarsvæðinu. Samhliða hefur slysum fjölgað og í fyrirlestri sínum mun Sigrún Guðný greina frá niðurstöðum rannsóknar sem hún og samstarfsfólk hennar á bráðamóttöku Landspítalans gerðu á slysum á rafhlaupahjólum árið 2020.