Umferðin í tölum og tali


Umferðin í tölum og tali
16.10.2021
13:00 - 13:45
Gullteigur B
Um fyrirlestur

Gunnar Geir deildarstjóri hjá Samgöngustofu fjallar um niðurstöður úr nýrri umferðarkönnun, Gallup viðhorfskönnun um aksturshegðun almennings og um slysatölfræði áranna 2020 og 2021.