Öryggi barna í bíl


Öryggi barna í bíl
16.10.2021
10:00 - 10:45
Gullteigur B
Um fyrirlestur

Annað hvert ár standa Slysavarnafélagið Landsbjörg og Samgöngustofa að könnun um öryggi barna í bíl sem gerð er við leikskóla víða um land. Í erindi sínu fer Einar yfir niðurstöður könnunarinnar í ár, greint niður á þéttbýliskjarna og einstaka leikskóla, aldur barna og þróun varðandi öryggis- og verndarbúnað barna síðustu ár. Þá verður nýtt fræðsluefni kynnt og farið yfir samseiginlegt átak Slysavarnafélagsins Landsbjargar og Samgöngustofu með áherslu á fræðslu til foreldra um mikilvægi þess að velja réttan búnað og festa hann rétt í bílinn.