Eldvarnir sem forvarnir


Eldvarnir sem forvarnir
16.10.2021
09:00 - 09:45
Gullteigur A
Um fyrirlestur

Þorlákur Snær brennur fyrir forvörnum og mun fjalla um forvarnir, eigið eldvarnareftirlit og eldvarnir á starfsstöð. Hvernig getum við eflt eldvarnir í fjallaskálum og hvað getum við gert ef bruni verður á afskekktum stöðum. Þorlákur hefur mikla reynslu af brunavörnum sem slökkviliðsmaður en er einnig reyndur björgunarsvetiarmaður.