Slysavarnir í starfi Neyðarlínunnar


Slysavarnir í starfi Neyðarlínunnar
16.10.2021
15:00 - 15:45
Gullteigur B
Um fyrirlestur

Síðustu árin hefur tæknin orðið hluti af ýmsum tegundum slysavarna og ekki síður getur hún liðsinnt ef slys verða. Tómas Gíslason er aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar og í erindi sínum mun hann fjalla um þessa tækni og hvernig hún nýtist til slysavarna. Hvað er e-Call? og hvernig virkar AML eru atriði sem hann meðal annars kemur inná.