Mikilvægi slysaskráningar í þágu öryggis barna


Mikilvægi slysaskráningar í þágu öryggis barna
15.10.2021
13:00 - 13:45
Gullteigur A
Um fyrirlestur

Í erindi sínu fjallar Salvör Nordal um mikilvægi þess að endurskoða fyrirkomulag óhappa- og slysaskráningu hér á landi í þágu öryggis barna. Sérstaklega fjallar hún um mikilvægi miðlægrar og áreiðanlegrar skráningar á óhöppum og slysum svo nýta megi slíkan gagnagrunn í forvarnarskyni á landsvísu.