Slysavarnir í hartnær eina öld


Slysavarnir í hartnær eina öld
15.10.2021
11:20 - 12:00
Gullteigur A og B
Um fyrirlestur

Í hartnær heila öld hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg starfað að slysavörnum og vörðurnar eru margar. Í þessu erindi munu þau Svanfríður Anna og Jónas Guðmundsson, verkefnastjórar slysavarna taka gesti næstum heila öld aftur í tímann og leiða þá fram til dagsins í dag. Áfangastaðirnir eru vörður í slysavarnastarfi.