Heilsueflandi samfélag - vellíðan fyrir alla


Heilsueflandi samfélag - vellíðan fyrir alla
15.10.2021
14:00 - 14:45
Gullteigur B
Um fyrirlestur

Heilsueflandi samfélag er heildræn nálgun á vegum embættis landlæknis sem snýst um að styðja samfélög í að vinna markvisst að því að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilbrigðum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan allra íbúa.  Í erindi sínu munu Gígja, Jenný og Guðrún Jóna kynna starf Heilsueflandi samfélags, gefa dæmi um áherslur sem snúa að öryggi án ofbeldis og slysa og fjalla um stuðning í kjölfar sjálfsvíga (e. postvention)