Öryggisstefna í sameinuðu fyrirtæki Kynnisferða/Arcanum


Öryggisstefna í sameinuðu fyrirtæki Kynnisferða/Arcanum
16.10.2021
14:00 - 14:45
Gullteigur A
Um fyrirlestur

Við sameiningu Kynnisferða og Arcanum þar sem Íslenskir fjallaleiðsögumenn eru einnig verður til eitt af stærri ferðaþjónustufyrirtækjum landsins í afþreyingu. Hópferðaakstur, dagsferðir, gönguferðir, fjallaferðir, vélsleðaferðir svo eitthvað sé týnt til. Jóhanna mun í erindi sínu fjalla um öryggisstefnu fyrirtækisins, hvernig þau hafa sinnt öryggismálum og ætla sér að gera það í fjölbreyttri starfsemi sinni.