Þórður Bogason


Þórður Bogason

Þórður Bogason hefur í áratugi starfað sem ökukennari og situr í stjórn Ökukennarafélags Íslands. Hann er sjúkraflutningamaður hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands og er auk þessu virkur félagi í Björgunarsveitinni Kili á Kjalarnesi. Öryggismál í umferðinni eru honum því afar hugleikin.

Viðhorfsmótun ungra ökumanna

12 okt. 10:00 - 10:45

Í fyrirlestri sínum mun Þórður fjalla um viðhorfsmótun ungra ökumanna og hvernig er tekið á móti þeim í umferðinni eftir að þeir eru komnir með próf. Hverjar eru áskoranirnar í kennslunni og hvernig gengur að hafa áhrif á hegðun. Hér er mannlegi þátturinn sem skiptir öllu máli í forgrunni.