Þór Þorsteinsson


Þór Þorsteinsson

Þór Þorsteinsson er formaður Slysavarnafelagsins Landsbjargar.  Þór hefur verið virkur félagi á útkallslista í björgunarsveitinni OK í Borgarfirði í um 20 ár, aðgerðarstjórnandi til margra ára, auk þess sem hann hefur verið leiðbeinandi hjá Björgunarskóla félagsins.  Þór var varaformaður félagsins á árunum 2017 - 2019

Setning ráðstefnunnar

11 okt. 10:30 - 11:00

Formaður Slysavarnafélagsins Landsbjargar setur ráðstefnuna.