Tómas Gíslason


Tómas Gíslason

Tómas Gíslason er aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar auk þess að vera virkur í starfi björgunarsveita. Hann hefur haldið fjölda erinda um starf Neyðarlínunnar hérlendis og erlendis auk þess að sækja ráðstefnur víða um heim.

Slysavarnir í starfi Neyðarlínunnar

16 okt. 15:00 - 15:45

Síðustu árin hefur tæknin orðið hluti af ýmsum tegundum slysavarna og ekki síður getur hún liðsinnt ef slys verða. Tómas Gíslason er aðstoðarframkvæmdastjóri Neyðarlínunnar og í erindi sínum mun hann fjalla um þessa tækni og hvernig hún nýtist til slysavarna. Hvað er e-Call? og hvernig virkar AML eru atriði sem hann meðal annars kemur inná.