Andreas Ö.M. Aðalsteinsson


Andreas Ö.M. Aðalsteinsson
Andreas Ö.M. Aðalsteinsson er Digital Marketing Manager hjá SAHARA og hefur starfað þar í 4 ár. Hann er með M.Sc. í Stjórnun frá Háskólanum í Sheffield, Englandi.
Hann hefur unnið að að fjölbreyttum verkefnum á sviði stafrænnar markaðssetningar, hvort sem það er ráðgjöf, uppsetning & stýring herferða, áætlunargerð eða efnisframleiðsla.
Stafræn framtíð í slysavörnum

16 okt. 15:00 - 15:45

Andreas Örn, Digital Marketing Manager hjá SAHARA mun í erindi sínu fara yfir fjölbreytta þætti stafrænnar markaðssetningar. Landslagið hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum sem bíður upp á ný og spennandi tækifæri fyrir þá sem sinna slysavarnaverkefnum sem koma þarf á framfæri. Samkeppnin er einnig að aukast og því þarf að vanda vel til verka þegar kemur að uppsetningu, mælanleika og val á réttu markaðsefni fyrir kostaðar herferðir.