Skilmálar


Vinsamlegast athugaðu skráningu þína, hvort réttar upplýsingar komi þar fram.

Almennt

Slysavarnafélagið Landsbjörg áskilur sér rétt til að breyta dagskrá ráðstefnu án fyrirvara, m.a.  framboði og tímasetningum.

Endurgreiðsluréttur

Þeir sem hafa skráð sig á ráðstefnuna geta hætt við og fengið fulla endurgreiðslu sé meira en sólarhingur í ráðstefnuna.

Hafið samband við Slysavarnafélagið Landsbjörg ef þið hafið spurningar.

Verð

Athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Skattar og gjöld

Öll verð eru með VSK.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Slysavarnafélaginu Landsbjörg á grundvelli þessara ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.

Hafir þú af einhverjum ástæðum athugasemdir við skilmálana eða óskar eftir frekari upplýsingum er þér sömuleiðis velkomið að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst landsbjorg (hjá) landsbjorg.is eða síma 570-5900.