Núllsýn hjá útivistarfólki í Teton


14. OKTÓBER KL. 20:00, GRÓUBÚÐ GRANDAGARÐI 1

Árið 2015 tóku aðilar á Teton fjallasvæðinu í Wyoming, Bandaríkjunum sig saman og ræstu Backcountry Zero verkefnið en því er ætlað að fræða göngu- og fjallafólk svo koma megi í veg fyrir slys á svæðinu. Hugmyndin er að ná núllsýn í slysum og óhöppum, eitthvað sem er þekkt víða í tengslum við umferð. Í fyrirlestrinum er farið yfir hvernig og hversvegna verkefnið var sett á laggirnar, lykilþætti í að ná árangri, helstu þætti verkefnisins og framtíðarsýn. Upplýsingar um verkefnið má finna á www.backcountryzero.com Fyrirlesturinn fer fram á ensku. www.backcountryzero.com.

Skráning hér