Sýningasvæði


Á ráðstefnunni er gestum boðið að skoða sýningasvæði sem skiptist í tvo þætti. Annarsvegar hefðbundna sýningabása þar sem fyrirtæki og stofnanir kynna vörur sína og þjónustu. Hinsvegar veggspjaldasýningu þar sem rannsóknum, kynningum og verkefnum í slysavörnum eru gerð skil.

Allar nánari upplýsingar um sýningasvæðið veitir Hildur Bjarnadóttir, hildur@landsbjorg.is