Sýningabásar


Sýningabásar þar sem ýmsir aðilar kynna starfsemi sína eða vörur verða annarsvegar framan við fyrirlestrasalina, Háteig A og B og hinsvegar inn í salnum Hvammi þar sem veggspjaldasvæðið verður einnig. 

Þátttakendur eru hvattir til að heimsækja sýnendur og sjá hvað þeir hafa að bjóða en sýningasvæðið verður opið báða ráðstefnudagana. 

Ef þú hefur áhuga á að kynna þína þjónustu á sýningasvæðinu hafðu þá samband við Hildi Bjarnadóttur, hildur@landsbjorg.is