Veggspjaldasýning


Veggspjaldasýning

Fyrirtæki, stofnanir og slysavarnadeildir kynna vörur, verkefni og niðurstöður kannana og rannsókna.  Sýnendur eru staddir á svæðinu til að ræða málin og svara fyrirspurnum ráðstefnugesta.

Sýningin verður opin ráðstefnugestum báða ráðstefnudagana.