Slysavarnir 2017 umsagnir
„Mikil ánægja var með fyrirlestra og umræður meðal þeirra gesta sem sóttu ráðstefnuna“
„Ráðstefnugestir voru sammála um að taka höndum saman og hafa samráð og samvinnu að leiðarljósi í slysavörnum“
„Flott ráðstefna og fagleg."
„Á ráðstefnunni var sjónum beint að forvörnum og öryggi ferðamanna“
„áhugaverðir fyrirlestrar um allt milli himins og jarðar í málefnum tengdum slysa- og forvörnum“