Stýring ferðamanna


Stýring ferðamanna
12.10.2019
11:00 - 11:45
Gullteigur
Um fyrirlestur

Stýring ferðamanna snýst að miklu leyti um verndun manns og náttúru og því eru slysavarnir ríkur þáttur þar. Í fyrirlestrinum verður farið í ferðalag um Ísland og önnur lönd og skoðað hvað er verið að gera vel og hvað má gera betur. Horft er þess hvaða árangri við höfum náð hér síðustu ár með þeim slysavörnum sem við hofum notað og kannski kíkt örstutt í tímavélina og horft til þess hvað þarf að gera næstu árin til að gera enn betur.