Umferðaröryggisáætlun Reykjavíkur


Umferðaröryggisáætlun Reykjavíkur
11.10.2019
13:00 - 13:45
Hvammur
Um fyrirlestur

Berglind mun fjalla um umferðaröryggisáætlun Reykjavíkur 2019 – 2023. En áætlunin endurspeglar nýja heildarsýn í umferðaröryggismálum í Reykjavík með öryggi vegfarenda í huga óháð ferðamáta.
Markmið áætlunarinnar er að fækka banaslysum, fækka alvarlegum slysum, fækka alvarlegum meiðslum meðal barna (0- 17 ára) í umferðinni. Eitt af markmiðum borgarinnar er einnig að taka upp upp Núllsýn á gildistíma áætlunarinnar.