Vá á vegum Íslands


Vá á vegum Íslands
11.10.2019
15:00 - 15:45
Hvammur
Um fyrirlestur

Í þessu erindi mun ég fara yfir stöðuna í umferðarmálum Íslands, bæði hvernig staðan er verðandi umferðarslys og hverjar eru helstu hættur sem ber að varast og hafa í huga þegar ekið er um landið.
Fjallað verður um málefnið í máli og myndum. Hringvegurinn og helstu ferðamannaleiðir verða í forgunni og bennt á hættulega staði og hvernig íslenska vegakerfið er frábrugðið því sem gerist erlendis.
Kynntar verða niðurstöður þeirra úttekta sem ég hef tekið þátt í undanfarin ár, helstu veikleikar listaðir upp sem og tillögur að úrbótum.