Öryggi ferðafólks er samvinnuverkefni


Öryggi ferðafólks er samvinnuverkefni
11.10.2019
16:00 - 16:45
Gullteigur
Um fyrirlestur

Karlotta mun taka fyrir ferðaþjónustu hópinn sem stofnaður var innan Sjóvá og hvernig Sjóvá er að stuðla að aukinni samvinnu milli fyrirtækja, ökupróf fyrir ferðamenn og hvað hefur verið gert vel í forvörnum í ferðaþjónustunni.  Með Karlottu verður Ingi Heiðar Bergþórsson sem kynnir hvernig Bílaleigan Hertz hefur leitað nýrra leiða í forvarnarstarfi til að ná betur til ferðafólks og hvað hefur virkað vel hjá þeim.