Svona gerum við - Slysavarnir í ferðaþjónustu


Svona gerum við - Slysavarnir í ferðaþjónustu
11.10.2019
14:00 - 14:45
Hvammur
Um fyrirlestur

Í þessum fyrirlestri segja þau Lella hjá Hey Iceland og Jón Gestur hjá Bílaleigu Akureyrar frá því hvernig þau sinna slysavörnum til ferðamanna sem hluta af sínu gæðastarfi. Bæði fyrirtæki leggja ríka áherslu á að fræða og upplýsa sína ferðamenn um góða ferðahegðun og nýta ýmis hjálpartæki til þess og munu segja frá þeim og sýna.